Um langt skeið hafa verslanir Samkaupa leitað ýmissa leiða til að sporna við matarsóun, en talið er að þriðjungur framleiddra matvæla á heimsvísu fari til spillis. Það er því til mikils að vinna með því að nýta auðlindir okkar betur og vernda umhverfið.