Samkaup
í símann

Samkaup í símanum er sannkölluð verslun í hendi þér. Þú færð regluleg sértilboð og getur borgað með inneign. Appið gildir í yfir 60 verslunum Nettó, Krambúða og Kjörbúða um allt land.

Skoða nánar

Gjafakort Samkaupa

Fáðu gjafakortið beint í rafrænt veski í símanum þínum.

Skoða

Náðu í Samkaup í símann og byrjaðu að spara

Samkaup í símanum er sannkölluð verslun við hendina.

Þú getur borgað með appinu og fengið regluleg sértilboð.

Appið gildir í yfir 60 verslunum Nettó, Iceland, Kjörbúða og Krambúða um allt land.

Skoða nánar

Verslanir

Félagið rekur rúmlega sextíu smávöruverslanir víðsvegar um landið. Viðskiptavinir Samkaupa geta valið á milli helstu verslunarkeðja félagsins. Þær eru Nettó, Kjörbúðin, Krambúð, Iceland og Samkaup Strax.

Skoða nánar