Hjá Nettó höfum við alltaf lagt upp á að mæta viðskiptavinum okkar og þeirra þörfum, þegar kemur að verði, vöruúrvali og þjónustu. Viðskiptavinir hafa kallað eftir samkeppnishæfari verðum, og höfum við svarað kallinu og lækkað vöruverð síðasta árið sem hefur fengist staðfest af mælingum ASÍ. Nettó býður nú lægri verð alla daga.